Sumargleðin 2009

Seinni hringferð útgáfufélagsins Kimi Records var farin um Ísland árið 2009. Hringferðin tók 14 daga og haldnir voru 10 tónleikar vítt og breytt um landið. 

Fjöldi hljómsveita tók þátt, til dæmis: Reykjavik! - Prins Póló - Skakkamannage - Swords of Chaos - Sudden Weatherchange - Létt á bárunni - FM Belfast - Hellvar.

 

Using Format